Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klofningshópur
ENSKA
splinter group
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í því samhengi var ítrekað í ályktun nr. 2253 (2015) að refsiaðgerðir, sem styðja við baráttuna gegn hryðjuverkum, eru mikilvægt verkfæri til að varðveita og koma aftur á heimsfriði og -öryggi og minnt á að Íslamska ríkið (Daesh) er klofningshópur úr Al-Qaida-samtökunum og að hver sá einstaklingur, hópur, fyrirtæki eða rekstrareining, sem styður Íslamska ríkið (Daesh), kunni að lenda á skrá hjá Sameinuðu þjóðunum.

[en] In that context, UNSCR 2253 (2015) re-emphasised that sanctions in support of countering terrorism are an important tool in the maintenance and restoration of international peace and security and recalled that ISIL (Da''esh) is a splinter group of Al-Qaeda and that any individual, group, undertaking or entity supporting ISIL (Da''esh) is eligible for listing by the United Nations (UN).

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693frá 20. september 2016 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Daesh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast og um niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 2002/402/SSUÖ

[en] Council Decision (CFSP) 2016/1693 of 20 September 2016 concerning restrictive measures against ISIL (Da''esh) and Al-Qaeda and persons, groups, undertakings and entities associated with them and repealing Common Position 2002/402/CFSP

Skjal nr.
32016D1693
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira